Fréttir

Internetið og upplýsingatæknin í prentiðnaði.

18 nóv. 2013

Hádegisfyrirlestur í dag á Grand Hótel

Web-To-Print og MIS/ERP
Joachim Halbleib sölustjóri EFI í Evrópu kynnir Web-To-Print hugmyndafræðina þar sem viðskiptavinir panta prentverk beint af vefnum. Hann fer yfir tæknina sem notuð er og hvað prent-fyrirtæki þarf til nýta sér þessa tækni. Joachim mun einnig kynna helstu upplýsinga- og stjórnkerfi (MIS/ERP) fyrir prentsmiðjur og hvernig þau geta nýst prentfyrirtækjum stórum sem smáum til að ná betri árangri. Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu við umboðs-aðila EFI, Piktor lausnir ehf.

Staðsetning: Gallerí á Grand Hóteli.
Tími: 18. nóvember kl.
Lengd: frá kl. 12-13
Fullt verð: Ókeyis

Til baka

Póstlisti