IÐAN fræðslusetur flytur í Vatnagarða 20
2 maí. 2014
Um miðjan maí flytur IÐAN fræðslusetur í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík
Stefnt er að því að flytja föstudaginn 16. maí nk. og verða skrifstofur IÐUNNAR lokaðar þann dag. Opnað verður aftur stundvíslega kl. 9:00 mánudaginn 19. maí í Vatnagörðum 20.