Fréttir

Hrönn Magnúsdóttir hefur störf á skrifstofu FBM

15 apr. 2014

hronn-fbmHrönn tekur við starfi Hrafnhildar Ólafsdóttur sem hefur sagt upp störfum á skrifstofu félagsins. Hrönn er grafískur hönnuður með mikla starfsreynslu í prentiðnaði og á auglýsingastofum, hún starfaði m.a. í Prentsmiðjunni Odda, hjá Íslensku auglýsingastofunni og í markaðsdeild Húsasmiðjunnar. Við bjóðum Hrönn velkomna til starfa og þökkum Hrafnhildi fyrir vel unnin störf og óskum henni góðs gengis en hún hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2006.

Til baka

Póstlisti