Fréttir

Eggert Ísólfsson sigraði á Hraðskákmóti FBM 2014

24 nóv. 2014

Árlegt skákmót FBM var haldið sunnudaginn 23. nóvember. Þátttakendur voru sex. Eggert Ísólfsson sigraði mótið með 9 vinninga af 10 mögulegum. Í öðru sæti var Georg Páll Skúlason með 8 vinninga og í þriðja sæti var Haraldur Haraldsson með 6 vinninga. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð.

skak-2014

 F.v. Eggert Ísólfsson sigurvegari mótsins að tafli við Kolbein Má Guðjónsson á næsta borði Haraldur Haraldsson og Theodór J. Guðmundsson.

Til baka

Póstlisti