Hraðskákmót FBM 2013 – Úrslit
19 nóv. 2013
Árlegt skákmót FBM var haldið sunnudaginn 17. nóvember. Átta þátttakendur mættu til leiks. Eggert Ísólfsson sigraði mótið með 11½ vinning af 14 mögulegum. Í öðru til þriðja sæti voru Jón Úlfljótsson og Georg Páll Skúlason með 11 vinninga. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð.
F.v. Jón Úlfljótsson, Eggert Ísólfsson og Georg Páll Skúlason
F.v. Theodór J. Guðmundsson, Kolbeinn Már Guðjónsson, Jón Úlfljótsson, Haraldur Haraldsson og Birgir Sigurðsson