Fréttir

Hraðskákmót FBM 2010

7 nóv. 2010

Árlegt skákmót FBM var haldið sunnudaginn 7. nóvember. 9 þátttakendur mættu til leiks. Eggert Ísólfsson sigraði mótið með 13 ½ vinning af 16 mögulegum, í öðru sæti var Jón Úlfljótsson með 12 ½ vinning og Georg Páll Skúlason var í þriðja sæti með 12 ½ vinning. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð.

eggert skakmeistari

F.v. Birgir Sigurðsson, Haraldur Haraldsson og Eggert Ísólfsson skákmeistari FBM 2010.

 

verdlaunahafar skakmot 2010

F.v. Jón Úlfljótsson, Eggert Ísólfsson og Georg Páll Skúlason.

Til baka

Póstlisti