Fréttir

Eggert Ísólfsson sigraði hraðskákmót Grafíu 2015

26 okt. 2015

 photo 2

 Eggert Ísólfsson 

Skákmót Grafíu var haldið sunnudaginn 25. október. Sex þátttakendur mættu til leiks. Eggert Ísólfsson sigraði mótið með 8 vinninga af 10 mögulegum. Í öðru sæti var Jón Úlfljótsson með 7 ½ vinning og í þriðja sæti Georg Páll Skúlason með 7 vinninga. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð.

Til baka

Póstlisti