Fréttir

Höfum opnað fyrir bókanir í orlofshús í apríl og maí

13 jan. 2011

Nú er hægt að bóka orlofshús félagsins seinni hluta apríl mánaðar og allan maí. Einnig hefur verið opnað fyrir bókanir í íbúðinni í Ljósheimum 10, Reykjavík til enda júní 2011.

Páskar verða í sérstakri úthlutun sem verður auglýst á næstu vikum.

sjá orlofsvef félagsins hér

Til baka

Póstlisti