Fréttir

Happadrætti kjarakönnun FBM og SI 2014

5 nóv. 2014

Öflun gagna vegna kjarakönnunar FBM og SI er lokið. Capacent Gallup hefur dregið út 10 aðila meðal þátttakenda sem hafa hlotið 10.000 kr. gjafakort. Haft hefur verið samband við vinningshafa og gjafakortunum komið til þeirra. 

Félagið þakkar öllum fyrir þátttökuna og nú styttist í að niðurstöður liggi fyrir sem verða kynntar í sérriti sem dreift verður til allra félagsmanna auk þess sem niðurstöður könnunarinnar verða birtar á vef félagsins innan tíðar.

 

Til baka

Póstlisti