Fréttir

Hækkun orlofs- og desemberuppbótar

14 maí. 2014

Í viðauka við samning FBM og SA frá 21. desember 2013, sem undirritaður var milli FBM og Samtaka atvinnulífsins 14. mars s.l., var orlofsuppbót hækkuð úr kr. 29.500 í 39.500 og desemberuppbót hækkuð úr kr. 53.600 í kr. 73.600 vegna ársins 2014. Samhliða þessum breytingum var samningstími lengdur til 28. febrúar 2015, en hann gilti áður til 31.12 2014.

Greiðslur skv. ofanrituðu gilda um 100% störf og taka gildi nú þegar.

Sjá viðaukasamning í heild sinni. Hér

Til baka

Póstlisti