Hækkun á framlagi til Prenttæknisjóðs
1 júl. 2014
Vakin er athygli á að samkvæmt kjarasamningi FBM og SA , undirrituðum 21. desember 2013 og kjarasamningi FGT-deildar og FA undirrituðum 13. mars 2014 hækka framlög til Prenttæknisjóðs um 0.1% frá 1. Júní 2014. Framlag atvinnurekanda verður þá 1,1%.
Sjá nánar í kjarasamningum hér