Greiðsla styrkja úr sjúkra- og fræðslusjóði
17 des. 2012
Þeir félagsmenn sem ætla að sækja um styrki úr sjúkra- og fræðslusjóði fyrir árið 2012 eru beðnir um að skila inn kvittunum fyrir 21. desember. Sá dagur er síðasti greiðsludagur styrkja á árinu 2012.
kveðja starfsfólk FBM