Fréttir

Golfmót iðnfélaganna á Norðurlandi

9 ágú. 2018

Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 1. september á Jaðarsvelli á Akureyri. Allir félagsmenn eru velkomnir.

Mæting kl. 12:00 í súpu og ræst verður út kl. 13:00. Skráning fer fram hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA, steindor@gagolf.is

Mótsgjald er kr. 5.000 og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu kl. 12 og matur að loknu spili.

Vegleg verðlaun verða í boði!

sjá hér

Til baka

Póstlisti