Golfmót Grafíu – 20 ára afmælismót Lokadagur skráningar er 6. ágúst
29 júl. 2015
Árlegt golfmót Grafíu Miðdalsmótið verður haldið laugardaginn 8. ágúst n.k. á golfvelli Dalbúa í Miðdal. Skráning fer fram á skrifstofu Grafíu í síma 552 8755, netfang, hronn@fbm.is, einnig er hægt að skrá sig á golf.is
sjá nánari dagskrá hér