Fréttir

Uni Global union ályktar um efnahagshrunið

20 apr. 2010

Philip Jenning forseti Uni Global union heimsótti Ísland daganna 12-18 apríl. Hann var gestur á norrænni ráðstefnu starfsfólks í fjármálafyrirtækjum. Uni Global union sendi frá sér ályktun um efnahagshrunið sem má lesa á heimasíðu samtakanna hér.

Til baka

Póstlisti