Fréttir

Fyrirlestur um stafræna ljósmyndun

15 júl. 2010

Laugardaginn 17. júlí næstkomandi mun Tony Sweet ljósmyndari halda fyrirlestur um stafræna ljósmyndun á Grand Hótel frá  kl. 16.-18.  Hann mun ræða um notkun „plug-ins“ við vinnslu mynda. Allar nánari upplýsingar er að finna hér

Til baka

Póstlisti