Fréttir

Frétt frá formannafundi ASÍ

6 jan. 2012

Formenn félaga innan ASÍ komu saman til fundar í gær til að ræða forsendur kjarasamninga en fyrri endurskoðun kjarasamninganna á að vera lokið 20. janúar. Efnahagslegar forsendur standast ágætlega en þegar kemur að loforðum ríkisstjórnarinnar sem sett voru fram í sérstakri yfirlýsingu 5. maí í tengslum við gerð kjarasamningana stendur varla steinn yfir steini. Hörð gagnrýni kom fram á stjórnvöld á fundinum. Sjá nánar um fundinn hér

Til baka

Póstlisti