Fréttir

Framboðsfrestur vegna formannskjörs FBM

27 nóv. 2009

Uppástungur um formann Félags bókagerðarmanna fyrir kjörtímabilið 2010-2012 skulu hafa borist  skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.30 þriðjudaginn  12. janúar 2010.

Farið er með uppástungur í samræmi við lög félagsins. Tillögur um formann skulu studdar af minnst 20 en mest 50 félagsmönnum.

Til baka

Póstlisti