Fréttir

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar 2017

12 jan. 2017

Í samræmi við lög félagsins lýkur á næsta aðalfundi tveggja ára kjörtímabili þriggja aðalstjórnarmanna, Önnu Haraldsdóttur, Páls Reynis Pálssonar og Þorkels Svarfdals Hilmarssonar og þriggja varastjórnarmanna, Hrafnhildar Ólafsdóttur, Grétu Aspar Jóhannesdóttur og Stefáns Ólafssonar.

Sjá auglýsingu hér

Til baka

Póstlisti