Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar 2017
12 jan. 2017
Í samræmi við lög félagsins lýkur á næsta aðalfundi tveggja ára kjörtímabili þriggja aðalstjórnarmanna, Önnu Haraldsdóttur, Páls Reynis Pálssonar og Þorkels Svarfdals Hilmarssonar og þriggja varastjórnarmanna, Hrafnhildar Ólafsdóttur, Grétu Aspar Jóhannesdóttur og Stefáns Ólafssonar.
Sjá auglýsingu hér