Fréttir

Fræðslufundur um rafræna og gagnvirka námsbókaútgáfu

8 sep. 2016

Fræðslufundur IÐNMENNTAR verður haldinn í Háuloftum í Hörpu 14. september næstkomandi kl. 15:00 – 16:30, þar sem til umfjöllunar verður gagnvirk rafræn námsbókaútgáfa fyrir framhaldsskóla.

Frír aðgangur er á fundinn en gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á netfangið dyrfinna@idnu.is eða á Facebook-síðu viðburðarins.
Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt á þessum tíma verður fundurinn sendur út beint á www.netsamfelag.is

gagnvirk rafraen

Til baka

Póstlisti