Fréttir

Forsíðukeppni Prentarans – úrslit

7 des. 2011

Dómnefnd í forsíðukeppni Prentarans kom saman 24. nóvember og valdi þrjár forsíður til birtinga í Prentaranum. Alls bárust um 20 tillögur frá 7 hönnuðum.  Dómnefndina skipuðu, Björn Sigurjónsson, sviðstjóri Prenttæknisviðs IÐUNNAR, Kalman le Sage de Fontenay, grafískur hönnuður, og Svanhvít Stella Ólafsdóttir, kennari á upplýsinga og fjölmiðlabraut Tækniskólans.

 

Hér fyrir neðan má sjá vinningssíðurnar og nöfn hönnuða þeirra.

Ritnefnd Prentarans vill þakka kærlega öllum þeim sem að sendu inn tillögur af forsíðum.

 

Hjortur

Hönnuður Hjörtur Guðnason

 

arnar1

Hönnuður Arnar Bergur Guðjónsson

 

_MG_0788

Hönnuður Lárus S. Aðalsteinsson

Til baka

Póstlisti