Fréttir

Fjölskylduhátíð RSÍ helgina 14.-16. júní – Félagsmenn GRAFÍU velkomnir

4 jún. 2019

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ RSÍ HELGINA 14.-16. JÚNÍ – Félagsmenn GRAFÍU velkomnir
Líkt og undanfarin ár verður fjölskylduhátíð RSÍ haldin að Skógarnesi við Apavatn í júní. Hátíðin verður haldin helgina 14. – 16. júní. Hún hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal félagsmanna enda sniðin að því að skemmta félagsmönnum og gestum þeirra. Hátíðin í ár verður með hefðbundnu sniði, fjölbreytt að vanda og í nógu að snúast fyrir börn og fullorðna.

 

 

 

Til baka

Póstlisti