Fréttir

FJÖRIÐ VERÐUR Í MIÐDAL Í SUMAR

14 júl. 2014

Fjölskylduhátíð FBM verður haldin í Miðdal laugardaginn 2. ágúst.

Í Miðdal er glæsilegt tjaldsvæði með góðri salernis- og sturtuaðstöðu. Gott leiksvæði er við tjaldsvæðið og leiktæki fyrir börnin.

fjolsk 1

Til baka

Póstlisti