Félagsfundur þriðjudaginn 17.maí
10 maí. 2011
Boðað er til félagsfundar
Þriðjudaginn 17. maí
kl. 17.00
í félagsheimilinu Hverfisgötu 21
Dagskrá:
1. Kynning á nýjum kjarasamningi FBM og SA og kjarasamningi FGT og SÍA
2. Önnur mál
Á sama tíma verður haldinn félagsfundur á Greifanum Akureyri.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta