Fréttir

Félagsfundur FBM 13. nóvember næstkomandi

7 nóv. 2013

fbm_barabeid
Félagsfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn

miðvikudaginn 13. nóvember n.k. kl. 17.00 á Stórhöfða 31, Reykjavík.

 Gengið inn neðan við hús (Grafarvogsmegin)

Dagskrá

  • Undirbúningur vegna kjarasamninga
  • Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í undirbúningi kjarasamninga.
Núgildandi kjarasamningar gilda til 30. nóvember 2013.

Reykjavík, 4. nóvember 2013
Stjórn Félags bókagerðarmanna

Til baka

Póstlisti