Félagsfundur á Akureyri föstudaginn 26. júní kl. 12
24 jún. 2015
Boðað er til félagsfundar á Akureyri föstudaginn 26. júní kl. 12
Dagskrá
1. Kynning á kjarasamningi Grafíu/FBM við Samtök atvinnulífsins
2. Atkvæðagreiðasla um kjarasamninginn- kynning á rafrænni atkvæðagreiðslu
3. Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta
Reykjavík 24. júní 2015
Stjórn Grafíu/FBM
stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum