Félag bókagerðarmanna 30 ára í dag 2. nóvember
2 nóv. 2010
Félag bókagerðarmanna er 30 ára í dag 2. nóvember. Félagið varð til við sameiningu þriggja félaga, Hins íslenska prentarafélags, Bókbindara félags íslands og Grafískra sveinafélagsins.
Í tilefni af 30 ára afmælinu
verður opið hús á Hverfisgötu 21,
laugardaginn 6. nóvember nk., kl. 16:00-18:00.
Ari Eldjárn verður með uppistand, Jakob Viðar Guðmundsson sér um tónlistarflutning og sýning verður á gripum í eigu félagsins.
Boðið verður upp á veitingar.
Félagsmenn eru hvattir til að láta sjá sig.
Stjórnin