Fréttir

FBM gefur gamlar bækur

24 mar. 2011

Félagsmönnum gefst nú kostur á að eignast margar eldri skáldsögur, ævisögur, ferðasögur og ýmsan annan fróðleik.

Félagsmönnum býðst að koma á bókasafnið Hverfisgötu 21, 101 Reykjavík á  skrifstofutíma, 8.30-16.30 alla virka daga og skoða þær bækur sem eru í boði.

Bókasafnsnefnd Félags bókagerðarmanna

Til baka

Póstlisti