Fréttir

Endurskoðuð hagspá ASÍ

23 mar. 2011

Endurskoðuð hagspá ASÍ – botninum náð og hægur vöxtur framundan

Allt bendir til þess að viðsnúningur sé að verða í íslensku efnahagslífi og hægur bati sé framundan næstu árin.Staðan á vinnumarkaði verður áfram erfið en mun lagastí takt við batnandi efnahagslíf. Í lok spátímans verður atvinnuleysið komið niður í 5,2%. Tímabundnar aðgerðir stjórnvalda styðja við heimilin og staða þeirra vænkast nokkuð en verður áfram þröng.

Endurskoðaða hagspá ASÍ 2011-2013 má lesa í heild sinni hér

Til baka

Póstlisti