Fréttir

Desemberuppbót

30 nóv. 2009

Athygli er vakin á desemberuppbót, sem kemur til greiðslu 1.-15. desember n.k.

Samkvæmt kjarasamningi FBM/SA skal upphæðin vera 45.600 til þeirra sem unnið hafa fullt starf 1.12.2008 til 30. 11. 2009.

Starfsfólk með skemmri starfstíma skal fá greitt hlutfallslega miðað við starfstíma. Sjá nánar í kjarasamningum.

Til baka

Póstlisti