Fréttir

Desemberuppbót 2011

24 nóv. 2011

Desemberuppbót 2011

Athygli er vakin á desemberuppbót, sem kemur til greiðslu
1.-15. desember n.k.

Samkvæmt kjarasamningi FBM/SA og FBM-FGT/SÍA skal upphæðin vera
kr. 48.800 auk sérstaks álags kr. 15.000, samtals kr. 63.800 til þeirra
sem unnið hafa fullt starf 1.12.2010 til 30.11.2011.

Starfsfólk með skemmri starfstíma skal fá greitt hlutfallslega miðað við
starfstíma. Sjá nánar í kjarasamningum.

Til baka

Póstlisti