Dealing with Reality Fyrirlestrardagur
13 mar. 2014
27. mars 2014 | 9.30–16 | Silfurberg, Harpa
DesignTalks fyrirlestadagur HönnunarMars markar upphaf hátíðarinnar, líkt og undanfarin ár. Einvala lið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta flytja erindi á fyrirlestadeginum sem ber heitið Dealing with Reality. Þar verða ný hlutverk hönnuða og arkitekta í brennidepli og hönnun skoðuð sem leiðandi afl á umrótatímum, í óvæntu samhengi og samstarfi.
Dagskrá
09.30 | Stephan Sigrist og Hlín Helga Guðlaugsdóttir
10.00 | Marco Steinberg – Government: Copy the past or design the future?
10.20 | Kathryn Firth – The Olympic Legacy: From Urban surgery to a Piece of City
11.15 | Stephan Sigrist – Speed dating the future
12.00 | Hádegisverður
13.00 | Robert Wong – Invent the Future
14.00 | Mikael Schiller
15.00 | Calvin Klein
16.00 | Dagskrálok
Fundarstjórar eru Hlín Helga Guðlaugsdóttur, hönnuður, listrænn stjórnandi og lektor við Konstfack listaháskólann í Stokkhólmi og Stephan Sigrist frá svissnesku hugveitunni W.I.R.E.
Þetta er einstakur viðburður sem enginn áhugamaður um arkitektúr eða hönnun ætti að láta framhjá sér fara!
Tryggðu þér miða strax í dag á harpa.is.