Dagur prents og miðlunar 2019
22 jan. 2019
Dagur prents og miðlunar verður nú haldinn í fimmta sinn, þann 25. janúar nk. Eins og alltaf verður þar skemmtileg blanda af fræðslu í formi erinda og kynninga, uppistand frá Ara Eldjárn og léttar veitingar.
Dagurinn hefst stundvíslega kl. 15.00