Fréttir

DAGUR ÍSLENSKS PRENTIÐNAÐAR 5. FEBRÚAR

15 jan. 2016

Dagur íslensks prentiðnaðar verður haldinn í IÐUNNI þann 5. febrúar, milli kl. 15.00 og 18.00 með rúmlega tuttugu stuttum fyrirlestrum um prentverk, tækni, umbúðir, ásamt ýmsu blandi í poka. Eftir fyrirlestra verður deginum slúttað með hressandi uppákomum og veitingum, þá verður einnig kynnt niðurstaða úr logosamkeppni Grafíu. 

dagurprents

Til baka

Póstlisti