Fréttir

Dagskrá 1. maí 2012 í Reykjavík

27 apr. 2012

Félagsmönnum FBM er boðið í kaffisamsæti í félagsheimilinu Hverfisgötu 21 að dagskrá lokinni

1. Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00
2. Gangan hefst kl. 13.30
3. Örræður á leið göngunnar niður Laugaveg
4. Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10

Fundarstjóri erÞórarinn Eyfjörð

Þuríður Einarsdóttir formaður Póstmannafélags Íslands heldur ræðu

Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands heldur ræðu

Skemmtiatriði verða frá eftirfarandi aðillum

Karlakór Reykjavíkur

Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur

Drengjakór Reykjavíkur

Fundi slitið um kl. 15.00

Til baka

Póstlisti