Dagskrá 1. maí í Reykjavík
28 apr. 2011
Félagsmönnum FBM er boðið uppá veitingar í félagsheimilinu Hverfisgötu 21 að dagskrá lokinni.
Dagskrá
- Safnast saman á horni Snorrabrautar og Laugavegar kl. 13.00.
- Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika nokkur lög.
- Gangan leggur af stað kl. 13.30.
- Gengið niður Laugaveg Bankastræti, Austurstræti og inn á Austurvöll.
- Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu.
- Ræðumenn flytja örræður meðan gangan stendur yfir.
- Útifundur á Austurvelli hefst kl. 14.10.
- Útifundi líkur kl. 15.00
Ræðumenn verða:
Signý Jóhannesdóttir, varaforseti ASÍ.
Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB.
Heiða Karen Sæbergsdóttir, formaður Samband íslenskra framhaldsskólanema.
Um tónlistarflutning sjá Hljómsveitin Dikta, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur,
Sjá 1. maí ávarpið hér