Fréttir

Bridge – mót FBM 2012

31 okt. 2012

Tvímenningskeppni  verður sunnudaginn 11. nóvember og hefst kl. 13 á Stórhöfða 31, 1.hæð, gengið inn neðan við hús

1. sæti gefur rétt til þátttöku í sveitakeppni á næstu Bridgehátíð

2. sæti gefur gefa rétt til þátttöku í tvímenningi á næstu Bridgehátíð

3. sæti bókaverðlaun

Allir velkomnir, skilyrði fyrir þátttöku er að annar aðili í hverju pari sé félagsmaður FBM

Spilastjóri er Rúnar Gunnarsson
Þátttaka tilkynnist í síma 552 8755 eða á netfangið fbm@fbm.is

Til baka

Póstlisti