Fréttir

Norrænt bókband 2009 – sýning í Þjóðmenningarhúsinu

8 jún. 2009

bokband

Glæsileg sýning á norrænu bókbandi hefur verið opnuð í Þjómenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Jamhópurinn á Íslandi stendur fyrir sýningunni og eru þáttakendur frá öllum norðurlöndunum. Sýningin stendur yfir frá 5.júní – 7. ágúst. Safnið er opið alla daga frá kl. 11.00-17.00

Við hvetjum alla sem að hafa áhuga á fallegu handverki að skoða sýninguna.

Til baka

Póstlisti