Fréttir

Boðað til stofnfundar Prentsöguseturs

16 feb. 2015

Boðað er til stofnfundar Prentsöguseturs, laugardaginn 21. febrúar nk., kl. 13.00 í fundarsal Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3, Reykjavík. Á fundinum verður borin upp tillaga að formlegri stofnun Prentsöguseturs og markmið slíks safns.

Hér fylgir með sem viðhengi boð á stofnfundinn. Sjá nánar hér.

 

Til baka

Póstlisti