Fréttir

Baráttudagur kvenna – Kvennafrí kl. 14.25 mánudaginn 25. október

22 okt. 2010

kvennafridagurinn

 

Yfirskrift kvennafrídagsins 2010 er: Konur gegn kynferðisofbeldi. Samtök launafólks fordæma kynbundið ofbeldi og áreiti á vinnustöðum og í samfélaginu öllu og hvetja aðila vinnumarkaðarins, stjórnvöld og almenning allan til markvissra aðgerða gegn því.
Samtök launafólks hvetja félagsmenn aðildarfélaga sinna um land allt til virkrar þátttöku í viðburðum í tilefni Kvennafrídagsins mánudaginn 25. október. Stelpur, höfum hátt! Við þorum, getum og viljum!

sjá nánar yfirlýsingu samtaka launafólks hér

Til baka

Póstlisti