Fréttir

ASÍ fundar með ríkisstjórn um aðkomu að kjarasamningum

12 jan. 2011

Samninganefnd Alþýðusambandsins átti nú eftir hádegið fund með forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Á fundinum kynnti samninganefndin þau atriði sem hún telur að ríkisstjórnin þurfi að koma að til að samningar geti tekist. Aðgerðaráætlunina sem kynnt var fyrir ríkisstjórn í dag má sjá hér

Til baka

Póstlisti