Fréttir

Áríðandi tilkynning

16 mar. 2020

Í ljósi ráðlegginga frá sóttvarnalækni vegna útbreiðslu COVID-19 hvetjum við félagsmenn til að nýta sér þjónustu RSÍ í gegnum síma 540 0100 fremur en að mæta á skrifstofu. Einnig er hægt að nýta sér bein símanúmer starfsmanna eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann, sjá upplýsingar um símanúmer og netföng starfsmanna (smella hér)

Mikilvægt er að félagsmenn komi ekki á skrifstofuna sé einhver þeim nákominn veikur eða í sóttkví. (sjá Landlæknir)

Hægt er að sækja um alla styrki á “mínum síðum” 

Þeir félagsmenn sem sækja um sjúkradagpeninga hafi samband við Ísleif í síma 540-0125 eða með því að senda tölvupóst á isleifur@rafis.is

Félagsmenn Grafíu sem ætla að sækja um styrk í fræðslusjóð eða prenttæknisjóð hafi samband við Hrönn í síma 540 0140 eða með því að senda tölvupóst á hronn@rafis.is

Til baka

Póstlisti