Fréttir

Afsláttur af ferðum til félagsmanna FBM hjá spann.is

17 mar. 2011

Spann_1

 

Félagsmenn FBM fá 15% afslátt af leiguverði 2011

Hvernig panta ég
1. Þú ferð á www.spann.is og athugar með íbúð
eða hringir í síma 861 3053 og færð leiðbeiningar

2. Pantar flug, flogið er til Alicante við sækjum
þig á flugvöllin eða þú leigir bílaleigubíll.
(Icelandexpress – plúsferðir – sumarferðir – vita)

3. Bókar íbúð í gegnum www.spann.is
eða í síma 861 3053.

Úrval íbúða við allra hæfi svefnrými fyrir allt að 8. manns.
Sundlaug ásamt sér sólbaðsaðstöðu fylgir flestum húsunum.
Fleiri en ein íbúð í sama hverfi gott fyrir tvær fjölskyldur
sem vilja ferðast saman.
Sími 861 3053
www.spann.is

 

Til baka

Póstlisti