Fréttir

AÐALFUNDUR 2013

9 apr. 2013

Aðalfundurinn verður haldinn á Stórhöfða 27,
1. hæð, gengið inn Grafarvogsmegin (húsnæði Rafiðnaðarskólans)
 
fimmtudaginn 11. apríl kl. 17.00.

Þeir sem hyggjast leggja fram tillögur um lagabreytingar þurfa að koma þeim á skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 20. mars nk.

Tillögur um lagabreytingar, reikningar og fundargerðir liggja frammi á skrifstofunni í sjö virka daga fyrir aðalfund.

DAGSKRÁ

  • Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár.
  • Reikningar sjóða félagsins.
  • Lagabreytingar.
  • Stjórnarskipti.
  • Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
  • Kosning ritstjóra.
  • Kosning í fulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins.
  • Nefndakosningar.
  • Önnur mál

Reikningar, fundargerðir, tillögur um lagabreytingar og aðrar framkomnar tillögur
munu liggja frammi á skrifstofu FBM frá og með 2. apríl 2013.

 

Stjórn FBM

Til baka

Póstlisti