100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars – Tónlistarveisla
3 mar. 2016
ASÍ verður 100 ára þann 12. mars nk. og munum við af því tilefni blása til tónleika á fjórum stöðum á landinu; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði og Neskaupstað. Kynning á hverjum viðburði er á Facebook.
Athugið að það er frítt inn á alla þessa viðburði en nauðsynlegt er að tryggja sér miða á alla tónleikana nema fjölskylduhátíðina kl. 14 í Hörpu. Afhending miða hefst á www.tix.is kl. 12 á hádegi föstudaginn 4. mars.
Slóðir á viðburðina á fb eru eftirfarandi:
Reykjavík dagur
https://www.facebook.com/events/153504895033956/
Reykjavík kvöld
https://www.facebook.com/events/620566161430200/
Akureyri
https://www.facebook.com/events/1572856176337668/
Ísafjörður
https://www.facebook.com/events/768894939908753/
Neskaupstaður