1. maí 2014
22 apr. 2014
Dagskrá 1. maí í Reykjavík má finna hér
Félag bókagerðarmanna býður félagsmönnum sínum til kaffisamsætis í húsnæði félagsins á Stórhöfða 31, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin), eftir baráttufundinn.
Engir viðburðir eru skráðir ennþá.