Fréttir

Vinnudagur í Miðdal þann 28. maí

17 maí. 2016
Vinnudagur Grafíu og Miðdalsfélagsins verður laugardaginn 28. maí n.k. Sjá nánar hér

Sameining Sameinaða lífeyris-sjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs skoðuð

6 maí. 2016
Sameiginleg yfirlýsing sjóðanna: „Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður með sameiningu sjóðanna í huga. Hugmynd um slíkt hefur áður verið reifuð óformlega en það er ekki fyrr en nú að stjórnir sjóðanna samþykkja að láta reyna á sameiningu með formlegum hætti. Sameinaði lífeyrissjóðurinn er fimmti stærsti lífeyrissjóður landsins ef miðað […]

Orlofsuppbót 2016 og sumarleyfi

26 apr. 2016
Samkvæmt kjarasamningi GRAFÍU-SA og GRAFÍU-SÍA kemur til greiðslu orlofsuppbótar 1. júní næst komandi. Upphæðin skal vera 44.500 kr. til þeirra sem unnið hafa fullt starf 01.05 2015-30.04 2016. Starfsfólk með skemmri starfstíma skal fá greitt hlutfallslega miðað við starfstíma. Sumarleyfi samkvæmt kjarasamningi GRAFÍU-SAStarfsfólk skal fá 25 virka daga í sumarleyfi með fullu kaupi, enda hafi það unnið […]

1. maí kaffi stéttarfélaganna

26 apr. 2016

Kjarakönnun GRAFÍU og SI 2016

18 apr. 2016
Kjarakönnun GRAFÍU og SI var framkvæmd af GALLUP í marsmánuði 2016. Þátttaka var 54%. Helstu niðurstöður voru þær að dagvinnulaun hækkuðu milli kannana um 13,5% og heildarlaun um 12% en heildarvinnutími var talsvert styttri en í síðustu könnun sem framkvæmd var haustið 2014. Hér má sjá niðurstöðu könnunarinnar.  Sjá hér

Aðalfundur, lagabreytingar og dagskrá

5 apr. 2016
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2016, kl. 16.30, á Stórhöfða 31. Meðfylgjandi er auglýsing með dagskrá fundarins og lagabreytingum   Auglýsingu má sjá hér Lagabreytingar má sjá hér

Knattspyrnumóti GRAFÍU AFLÝST

22 mar. 2016
Fyrirhuguðu knattspyrnumóti GRAFÍU er aflýst vegna dræmrar þátttökuskráningar.   

Kjarakönnun Grafíu

15 mar. 2016

Sumarúthlutun orlofseigna Grafíu

3 mar. 2016
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef Grafíu, www.grafia.is. Umsóknarfrestur er til 4. apríl n.k. Sjá nánar um úthlutnarreglur o.fl. í auglýsingu hér      

100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars – ...

3 mar. 2016
ASÍ verður 100 ára þann 12. mars nk. og munum við af því tilefni blása til tónleika á fjórum stöðum á landinu; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði og Neskaupstað. Kynning á hverjum viðburði er á Facebook.   Athugið að það er frítt inn á alla þessa viðburði en nauðsynlegt er að tryggja sér miða á alla tónleikana nema […]

Póstlisti