Fréttir

Kaffi eldri félaga á miðvikudag

11 nóv. 2025
Kaffiboð fyrir eldra félagsfólk Fagfélaganna verður haldið næstkomandi miðvikudag, 12. nóvember, milli klukkan 13 og 15. Allt félagsfólk sem náð hefur lífeyrisaldri er velkomið. Að venju er gengið inn Grafarvogsmegin á Stórhöfða 29-31.

Opið fyrir umsóknir um leiguíbúðir

23 okt. 2025
Nýstofnað leigufélag Fagfélaganna hefur opnað fyrir umsóknir um 10 íbúðir í langtímaleigu fyrir félagsfólk RSÍ, VM og MATVÍS. Íbúðirnar eru í nýju og glæsilegu fjölbýlishúsi við Eirhöfða 7 í Reykjavík. Nánari upplýsingar má finna hér í frétt á heimasíðu okkar rafis.is. Sjá hér: https://rafis.is/2025/10/21/opid-fyrir-umsoknir-um-nyjar-leiguibudir/  

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

https://www.high-endrolex.com/33

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti