Fréttir
Euroskills í Póllandi
6
sep. 2023
Fréttatilkynning frá Verkiðn / Skills Iceland: Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi Dagana 5. – 9. september fer Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Gdańsk í Póllandi. Euroskills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga […]
Tjaldsvæðið í Miðdal
6
júl. 2023
Kæra félagsfólk nú er sumarið loksins komið og spáin næstu daga með allra besta móti. Það er ljóst að margir ætla sér að nýta góða veðrið en tjaldsvæðið á Skógarnesi er nánast orðið fullbókað um helgina, en fyrir þá sem langar að fara í útilegu getum við glatt ykkur með því að næg tjaldsvæði eru […]

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur
GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.
Hvað gerir félagið fyrir mig?
Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi? Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.