Fréttir

Aðalfundur Grafíu, mánudaginn 22. apríl kl. 17.00

21 feb. 2024
 

Framboð til stjórnar og formanns GRAFÍU

16 feb. 2024
Frestur framboða til stjórnar og formanns GRAFÍU voru auglýst og rann út vegna stjórnar 12. febrúar s.l. Eitt framboð til formanns barst um Georg Pál Skúlason og er hann því réttkjörinn formaður 2024 – 2026. Framboð til stjórnar GRAFÍU barst um Ásbjörn Sveinbjörnsson, Hrönn Jónsdóttur og Jón Trausta Harðarson. Til vara Elínu Arnórsdóttur og Oddgeir […]

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

8 feb. 2024
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2024 til 2026. Sjá auglýsingu hér      

Nýsveinahátíð IMFR 2024

6 feb. 2024
Laugardaginn 3. febrúar s.l. stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir Nýsveinahátíð. Verðlaun voru veitt fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófum í fjölmörgum iðngreinum, m.a. prentsmíði. Nýsveinar hlutu brons- og silfurverðlaun en iðnaðarmaður ársins Ásgrímur Jónasson rafvirki hlaut gullverðlaun. Hulda Sól Magneudóttir hlaut silfurverðlaun í prentsmíði en meistari hennar er Hilmar Sveinsson og lauk hún námi frá Tækniskólanum. […]

Kosning stjórnar og varastjórnar

24 jan. 2024
Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar Grafíu 2024. Framboð skulu berast fyrir kl. 16.00, mánudaginn 12. febrúar 2024 stjornarkosningar GRAFIA   

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

21 des. 2023

Póstlisti