Fréttir

Ert þú með réttindi?

10 jan. 2017
Kynningarfundur vegna raunfærnimats verður hjá IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20, miðvikudaginn 11. janúar kl. 17.00 sjá meðfylgjandi auglýsingu: http://idan.is/181-efst-a-baugi/2014/1031-kynningarfundur-um-raunfaernimat-11jan

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

22 des. 2016

Opnunartími skrifstofu GRAFÍU yfir hátíðarnar

16 des. 2016
Opnunartími Skrifstofu GRAFÍU yfir hátíðarnar verður sem hér segir: 24. desember LOKAÐ25. desember LOKAÐ26. desember LOKAÐ27. desember 13 – 1628. desember 9 – 1629. desember 9 – 1630. desember 9 – 1631. desember LOKAÐ1. janúar LOKAÐ2. janúar 13 – 16

Desemberuppbót 2016

30 nóv. 2016
Athygli er vakin á desemberuppbót sem kemur til greiðslu 1. – 15. desember nk. Sjá nánar í auglýsingu hér

Jólaball GRAFÍU

30 nóv. 2016
Jólaball Grafíu 2016 verður haldið föstudaginn 30. desember kl. 16.30 – 18.30 Sjá nánar auglýsingu hér

Hraðskákmót GRAFÍU 2016

29 nóv. 2016
Skákmót GRAFÍU var haldið sunnudaginn 27. nóvember. Fimm þátttakendur mættu til leiks. Jón Úlfljótsson sigraði mótið með 11 ½ vinning af 12 mögulegum. Í öðru sæti var Eggert Ísólfsson með 8 vinninga og í þriðja sæti Georg Páll Skúlason með 6 ½ vinning. Þ.e. Jón Úlfljótsson tefldi sem gestur er Eggert Ísólfsson skákmeistari GRAFÍU. Tefldar […]

Fréttatilkynning frá Bókasambandi Íslands

23 nóv. 2016
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Bókasambandi Íslands vegna prentstaðar bóka í Bókatíðindum 2016. Sjá hér

Rúnar og Ísak sigruðu Bridgemót GRAFÍU 2016

14 nóv. 2016
  Rúnar Gunnarsson og Ísak Örn Sigurðsson sigruðu tvímenningskeppni GRAFÍU sem haldin var sunnudaginn 13. nóvember s.l. Sex pör mættu til leiks. Keppt var um rétt til þátttöku á bridgehátíð Bridgesambands Íslands og einnig voru veitt bókaverðlaun.   Í fyrsta sæti urðu Rúnar Gunnarsson og Ísak Örn Sigurðsson með 73 stig, í öðru sæti Sigurður […]

Ölfusborgir – unaðsreitur launafólks

9 nóv. 2016
  Barnapössun í Ölfusborgum 1966 – f.v. Hulda Hafsteinsdóttir (6ára), Vigfús Már Sigurðarson (7 ára), Kristín Guðný Sigurðardóttir, (8 ára), Árni Hjálmarsson, (7ára), Alfreð Hafsteinsson (3 ára), Linda Ósk Sigurðardóttir í vagni (5 mánaða) Ljósmynd: Sigurður Þorsteinsson Baráttan fyrir rétti launafólks til orlofs hófst þegar á fjórðaáratugnum og þá þegar fengust launaðir frídagar bundnir íkjarasamninga […]

ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin ...

1 nóv. 2016
Reykjavík 1. nóvember 2016 Undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga hafa tekið undir þá ábyrgu sýn sem felst í breyttum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga og ítrekuðu hana m.a. í stjórnmálaumræðum á nýafstöðnu þingi ASÍ. Úrskurður […]

Póstlisti